þriðjudagur, 21. júní 2011

Úlpurnar láta eitthvað bíða eftir sér

Ég hringdi í Jóa útherja og komst að því að úlpurnar eru ekki komnar til þeirra og verða ekki væntanlegar fyrr en eftir hádegi á morgun.

Hann vildi meina að Errea ætti von á þeim um hádegið á morgun og þeir væru ca. 30 mínútur að smella Þróttara-merki á þær og koma þeim til Jóa.

Við finnum vonandi lausn á því hvernig við komum þeim til Vestmannaeyja, því hópurinn verður auðvitað löngu farinn af stað.

Ef einhver er að koma seinnipartinn og hefur tök á því að "redda þessu", þá mætti sá hinn sami endilega gefa sig fram við fararstjóra (sjá nöfn og síma í frétt hér að neðan).

Brottför á Shellmótið

Við förum létt með að rúma alla í ÞróttMobile.
Við viljum vekja sérstaka eftirtekt á því að rútan okkar fer frá Þróttaraheimilinu í fyrramálið, miðvikudaginn 22. júní, kl 10:00.

Mæting er kl. 09:30

Úlpurnar koma seinnipartinn í dag
Þeir sem skráðu sig fyrir úlpu þurfa að sækja hana í Jóa útherja seinnipartinn í dag, þriðjudag.


Ferðatilhögun með Herjólfi
  • Frá Landeyjahöfn á miðvikudag kl. 13.00 :
    KR, Selfoss, Valur, Víkingur, Þróttur, Stjarnan, ÍR
     
  • Frá Vestmannaeyjum aðfaranótt sunnudags kl. 01.00 :
    KR, Selfoss, Valur, Víkingur, Þróttur, Stjarnan, ÍR.

    Liðsskipan og umsjónarfólk

    Þróttur 1
    Daníel Ernir, Birgir Ísar, Eysteinn, Ásvaldur, Guðmundur Axel, Hrannar Ingi, Eldar, Ólafur Franklín, Orri, Alexander Sigurðarsson.
    Liðsstjórar: Steinar, s. 693 9101, og Sigurður, s. 898 1884.

    Þróttur 2
    Alexander Olsen, Aron Ísak, Darri, Friðrik Þór, Gunnlaugur Fjólar, Ísak Elí, Kristófer, Logi, Tristan, Yngvi, Alexander Máni.
    Liðsstjórar: Bergþór, s. 899 3270, og Margeir, s. 840 0474.

    Þróttur 3
    Benedikt, Dagur, Daníel, Einar, Gizur, Skarphéðinn, Mikael, Jón Þór, Gunnar Ingi, Kári.
    Liðsstjórar: Lárus, s. 891 7080 og Eggert, s. 664 8770.

    -----------

    Matarnefnd: Lára, s. 698 4135; Hulda, s. 864 3624; María; Þorgeir, s. 840 3566; Lárus; Jóhanna; Friðrik, s. 863 0699; Silja, s. 895 8863; Sif, s. 825 7373; Elín og Lilja.

    Fararstjórn: Guðberg, s. 698 5575 og Sigþór, s. 845 9223.

    Þjálfari: Andri, s. 695 0853.