- Undirbúningur
- Dagskrá mótsins
- Knattspyrnumótið
- Skýringar og hlutverk
- Verðlaun og viðurkenningar (enn í vinnslu)
mánudagur, 20. júní 2011
Handbók fyrir Shellmótið 2011
Við mælum eindregið með því að foreldrar lesi yfir handbók Shellmótsins áður en lagt verður af stað.
Dagskrá leikja fimmtudaginn 23. júní
![]() |
| Smellið á myndina til að sjá staðsetningu valla. Þeir eru litaðir grænir á myndinni. |
Kl: 09:00 @ Týsvöllur 1
Breiðablik 2 - Þróttur 1
kl: 10:20 @ Hásteinsvöllur 1
Þróttur 1 - Víkingur 2
Kl: 13:40 @ Þórsvöllur 1
USA - Þróttur 1
Þróttur 2
Kl: 11:40 @ Týsvöllur 1
Breiðablik 7 - Þróttur 2
kl: 15:00 @ Týsvöllur 3
Þróttur 2 - Keflavík 2
Kl: 16:20 @ Týsvöllur 3
KA 3 - Þróttur 2
Þróttur 3
Kl: 09:00 @ Þórsvöllur 3
Afturelding 4 - Þróttur 3
kl: 10:20 @ Þórsvöllur 3
Þróttur 3 - Valur 3
Kl: 13:40 @ Helgafellsvöllur 3
ÍBV 3 - Þróttur 3
Shellmótslagið: Sá sigrar sem tekur þátt
![]() |
| Lundinn er þekktur fyrir sín þrumuskot |
Hægt er að hlusta á lagið með því að smella hér
Hér er svo textinn:
Til Eyja öll við höldum
í ævintýraleit.
Við búum í skólum og tjöldum
leikum á grænum reit.
Við förum á völlinn, spörum ei köllinn
við erum ein sigursveit.
Í fótboltann við spörkum
daginn út og inn.
Þess á milli við örkum
um bæinn minn og þinn.
Við munum þora og mörkin skora
sláin, stöngin inn.
Viðlag :
Á Shellmót í Eyjum
við stefnum hvert ár,
þar setjum við markið hátt.
Saman segjum
og stöndum klár,
sá sigrar sem tekur þátt.
6 fl. Þróttar á leið á Shellmótið í Eyjum
Kæru gestir.
Verið velkomin á glænýtt og sjóðheitt blogg strákanna á eldra ári 6. flokks Þróttar. Þar sem við erum á leiðinni á Shellmótið í Vestmannaeyjum í vikunni, fannst okkur tilvalið að skella upp smá bloggi.
Hér verður hægt að fylgjast með okkur á meðan mótinu stendur og auðvitað rifja upp gamlar stundir eftir að heim verður komið. Endilega sendið okkur kveðjur, þær munu koma til skila og verða okkur hvatning í erfiðum leikjum.
Umfram allt: Lifi Þróttur!!
Myndir hér að ofan eru teknar frá fotbolta.net. Þar kemur fram að gægt er að hafa samband við Kristján Orra Jóhannsson (s.692-6377 eða krissi(hja)fotbolti.net) ef áhugi er fyrir því að kaupa þær.
Verið velkomin á glænýtt og sjóðheitt blogg strákanna á eldra ári 6. flokks Þróttar. Þar sem við erum á leiðinni á Shellmótið í Vestmannaeyjum í vikunni, fannst okkur tilvalið að skella upp smá bloggi.
Hér verður hægt að fylgjast með okkur á meðan mótinu stendur og auðvitað rifja upp gamlar stundir eftir að heim verður komið. Endilega sendið okkur kveðjur, þær munu koma til skila og verða okkur hvatning í erfiðum leikjum.
Umfram allt: Lifi Þróttur!!
| Þróttur 2 á VÍS-mótinu 2011 |
| Þróttur 3 á VÍS-mótinu 2011 |
| Þróttur 1 á VÍS-mótinu 2011. |
Myndir hér að ofan eru teknar frá fotbolta.net. Þar kemur fram að gægt er að hafa samband við Kristján Orra Jóhannsson (s.692-6377 eða krissi(hja)fotbolti.net) ef áhugi er fyrir því að kaupa þær.
Gerast áskrifandi að:
Ummæli (Atom)

